Stafrænn Hákon

Glussabarn

Stafrænn Hákon


Tom: C

C               Dm7
Okkur er fæddur frelsari
        G              C
Glussa jóla-jesúbarnið Per
                  Dm
með lítinn glussa geislabaug
     G              C
hann lýsir upp desember


[Chorus]
C      Dm7        G    C
Hundgá heyr minn glussaher
  Dm7        G
í glussajötu hér
C               Dm7
okkur er fæddur frelsari
       G                C
glussa-jóla jesú barnið Per

C      Dm7   G        C
Fyllti jötu frelsarans
Dm7                G
iðnaðarglussi trúið mér
C                Dm7
okkur er fæddur frelsari
        G               C
glussa-jóla jesú barnið Per


[Verse 2]
C                    Dm7
Per blístrar fallegt lítið lag
    G             C
úr "Dansar við úlfa"
                     Dm7
með glussa skreyttan ventlahaus
    G                C
og slaufur um ökklana


[Verse 3]
C
Foreldrar Pers vildu ekki
Dm7        G              C
sjá þetta glussaskreytta barn
                 Dm7
þau földu hann í Mjóddinni
         G                 C
hann var alltof árásargjarn

[Chorus]
C      Dm7     G      C
Glussa kristur frelsari lýsti upp
Dm7             G
gjörvalt Neðra Breiðholt
C                   Dm7
"þú verður fínn gröfumaður"
         G                   C
hrópaði grannkona hans afar stolt.