Sólstafir

Stormfari

Sólstafir


Eg ölduna veð
ég hamrana klif
í storminum

Úr sæ ég sé það rísa
þetta kalda sker

Úr ösku hef ég risið
hrímið af mér brotið
og lifi þó

Í hríðinni kulinn
ég brimbarinn er
Ég er stormfarinn!

Cookie Consent

This website uses cookies or similar technologies, to enhance your browsing experience and provide personalized recommendations. By continuing to use our website, you agree to our Privacy Policy