Kælan Mikla

Hvernig Kemst Ég Upp?

Kælan Mikla


hvernig kemst ég upp?
því ég þekki þetta ekki lengur
leika sér að því sem ekki er
trúa á það sem að aldrei var hér
en síðan kemst ég upp, aftur af stað
og reyni að takast á við annan dag
en ég trúi á það sem aldrei var