Forgarður Helvítis

Guð er Stærsta Lygi í Heimi

Forgarður Helvítis


Guð er Stærsta Lygi í Heimi (God is the Biggest Lie in the World)
Rætur síðasta hálmstrásins 
liggja í annara höndum 

Líf mitt er synd 
eða játning sakleysingja 

Kærleikur minn 
skyldurækni 

Manngildið mælist 
í þjónustulund 

Forvitni mín 
tilgangslaus 

Æðar mínar útstungnar 
eftir orðið 

Ég verð til 
gegnum móðurtölvuna 
guð