Forgarður Helvítis

Í Forgarðinum (In Limbo)

Forgarður Helvítis


Þar ríkir vindur sorgar 
Kæfðir kertalogar þrír 

Þar lýsir bleikur máni 
Stirnir á storð nætur 

Þar fann Hel sinn frið 
Löngum degi í eilífð lokið 

Þar steytti Naglfar á skeri 
Brotin borð Rifin segl 

Þar reisir enginn valinn 
Klofnir skildir Brotin sverð