Forgarður Helvítis

Upprisa (Resurrection)

Forgarður Helvítis


Í heiminum fækkar kirkjum 
því ég brenndi þá í huga mínum 

"Ég trúi á lífið 
Ég trúi á dauðann 
Ég trúi á upprisu 
líkama á sálar" 

Kirkjan í huga þínum 
Krikjan í eðli þínu 
Kirkjan í lífi þínu 
Eru ekki aðrir möguleikar? 

Trúðu á eigið líf 
Trúðu á eigin dauða 
Trúðu á eigin uppreisn 
af líkama og sál

Cookie Consent

This website uses cookies or similar technologies, to enhance your browsing experience and provide personalized recommendations. By continuing to use our website, you agree to our Privacy Policy