Forgarður Helvítis

Vonbrigði (Broken hopes)

Forgarður Helvítis


Það er von 
Hún liggur í orðum hinna misskildu 
Hegðan þeirra sem ekki vilja líkjast 
Hæfileika hinna fyrirlitnu til að þrauka 
Þeim sem hafa efann í sér 
og vilja lifa á eigin forsendum