Það er fólk
sem veit ekki að það er lifandi
Það horfir á líf sitt líða hjá
blindum augum
Það brosir
og sér það í speglinum
Það er þægilegt að vera dauður
í sínum kassa
Í birtulausum heimi
Þó einhver segði í upphafi
hafa verið ljós
Consentimento de cookies
Este site usa cookies ou tecnologias semelhantes para aprimorar sua experiência de navegação e fornecer recomendações personalizadas. Ao continuar a usar nosso site, você concorda com nossos Políticas de Privacidade