Forgarður Helvítis

Dautt fólk er ekki kúl (Dead people ain't cool)

Forgarður Helvítis


Það er fólk 
sem veit ekki að það er lifandi 
Það horfir á líf sitt líða hjá 
blindum augum 
Það brosir 
og sér það í speglinum 
Það er þægilegt að vera dauður 
í sínum kassa 
Í birtulausum heimi 
Þó einhver segði í upphafi 
hafa verið ljós