Forgarður Helvítis

Kjöt Með Gati (meat With a Hole)

Forgarður Helvítis


Mig langar svo 
að taka af þér grímuna 
Henda táknmyndinni 
Kynnast manneskjunni 
Þú ert hugvitsvera 
ekki kjöt með gati