Krummi svaf kletta gjá, - kaldri vetrar nóttu á Verdur margt ad meini; Verdur margt ad meini Fyrr en dagur fagur rann Fredid nefid dregur hann Undan stórum steini. Undan stórum steini Allt er frosid úti gor, ekkert faest vid ströndu mor Svengd er metti mína; Svengd er metti mína Ef ad húsunm heim ég fer, heimafrakkur bannar mér Seppi' úr sorpi' ad tina. Seppi' úr sorpi' ad tina Öll er pakin ísi jörd, ekki séd á holta börd Fleygir fuglar geta; Fleygir fuglar geta En pó leiti út um mó, auda hvergilitur tó Hvad á hrafn ad éta? Hvad á hrafn ad éta? Sáladur á sídu lá Saudur feitur gardihjá Fyrrum frár á velli Fyrrum frár á velli 'Krúnk, Krúnk! Nafnar Komid hér! Krúnk, Krúnk! Pvi oss búin her! Krás á köldu svelli Krás á Köldu svelli. '