Samaris

Tíbrá

Samaris


Sjái' eg stjarnanna sæg glita bláhimins geim
Yfir grænskóg í náttdaggar þey
Ó, hve langar mig þá upp í alsælu heim
Á hins eilífa kærleikans ey

ÞVí við sólnanna dans, uppi' í himninum hátt
Giftir hana mér eilífðin löng
Sem hér niðri við jörð eg hef aldregi átt
Nema í elskunnar draumum og söng

Cookie Consent

This website uses cookies or similar technologies, to enhance your browsing experience and provide personalized recommendations. By continuing to use our website, you agree to our Privacy Policy