Hólmgaungu hann Hausa Hallur Dyrum dauða dansar i Frammi fyrir ríkum Jarli Brinju búnum baulanndi Búin bæði eksi og geira Skreittum skyldi sverðið beit Gömlum klæddur görmmum stlitnum Gnísti augum Jarlinn á Aldrei færðu mína stúku Detta dauður fyrr ek má Glottir út af eyrum Jarlinn Upp Úr slíðri sverðið framm Enginn stöðvar kvenna kaupinn meidóms rétturinn er minn upp svo reiðir Jarlinn sverðið keira hyggst í Hausa Hall En í einu stóru stöki hentist Hallur Jarlinn á og í einu vösku lagi heldur jarlins hausi á Síðan ætíð Hausa Hallur nemdur eftir slægin þann lifði laungu lukku lífi brúðar buru bænum á