Kælan Mikla

Óráð

Kælan Mikla


Drekki mér í eitri til ég týnist
Drekktu mér í eitri til ég týnist
Reykjavík engu lík sýnist
En martraða draumóra-drunganum háð
Ég er bráð, óráð! Óráð!
Hennar bráð, óráð! Óráð!

Dreymir um að gleyma mér
Streyma í allt annan hugarheim
Veit ekki hvað er heim
Hraðar og hraðar ég leita
Reika að vitlausum hornum
En kem að þeim horfnum
Horfnum hornum