Forgarður Helvítis

Skuggahiminn (Shadowsky)

Forgarður Helvítis


Skuggahiminn 
litar land 

Mara 
dæmdum mætir 

ríður 
hengdum þjófsnaut 

Setur mark 
genginni braut 

Flug hrafna 
kringum bæi 

Iður fyrsta vorlambs 
skorins 

Hafði fregnir hennar 
merkt mér 

Skuggahimin 
litar dag