Forgarður Helvítis

Ljósbrjótur (Light Breaker)

Forgarður Helvítis


Á völlum 
míns fallna sakleysis 
sýna mér 
brothætt smáblómin 
svört augu sín 

Leikur barna 
fyllir hlýjar nætur sumars 
eiðsvörnu hatri 

Þar gengur Ljósbrjótur 
gegnum líf mitt