Forgarður Helvítis

Legsteinn Grafar Minnar (The Tombstone of My Grave)

Forgarður Helvítis


Ég er legsteinn þeirrar grafar 
sem líf mitt hvílir í 
stend yfir hræinu af sjálfum mér 

Myrtur af fólki 
með annan endaþarm 
fyrir neðan nefið 

Ég mokaði yfir 
með samþykki þess 
sem var aldrei spurður 

Eru ormarnir í hausnum á mér 
að vinna verk sitt of snemma?