Forgarður Helvítis

Þú ert ekki til (You do not exist)

Forgarður Helvítis


Það er verið að éta þig 
af stórri vél 
Hún gerir þig að lítilli vél 
Litlausri 
Vilji þinn er vilji hennar 
Þú ert ekki til