Forgarður Helvítis

Viðurkenning (Recognition)

Forgarður Helvítis


Hrákinn í auga mínu 
Hrokinn í tillitinu 
Eitrið í orðunum 
Þegar þeir sem ég vil ekki líkjast 
snúast gegn mér 
Veita þér mér viðurkenningu 
fyrir lífstíl minn 
Það sem einhver hatar 
hræðist hann um leið