Forgarður Helvítis

Takk (Thanks)

Forgarður Helvítis


Níðingsverk þín 
bæta mig sem manneskju 
Skemmdarverk þín 
byggja mig upp 
Þroski þinn 
gerir mig fullkominn 

Takk fyrir að fyrirlíta mig 
það eykur sjálfstraust mitt 
Takk fyrir að hata mig 
þá er ég á réttri leið 
Takk fyrir að ljúga að mér 
nú skil ég sannleikann 
Takk fyrir að drepa mig 
dauðinn sýndi mér 
hve auðvelt er að eyða þér