Forgarður Helvítis

Örlag (Sanity)

Forgarður Helvítis


Við erum ótrúlega heilbrigð 
af því að við gerum okkur grein fyrir 
hve biluð við erum 
Við vitum ekki hvað mikið við getum 
en gerum það samt 
Annarra óeðli er okkar eðli 
Annarra geðveiki er okkar heilbrigði