Drep þig á eftir líf þitt þú heftir þegar samviskunni þú slepptir Skín í tennur blóðið rennur gítarinn brennur Þið stelið ekki okkar gítar! helvítis skítar! fáið ykkur sítar! þið verðið fláðir alveg allsgáðir þið verðið útmáðir Skín í tennur blóðið rennur gítarinn brennur Skín í tennur blóðið rennur gítarinn brennur Þú stelur ekki frá mér aftur! þú aumi fylliraftur! dauður er þinn kjaftur! Drep þig á eftir líf þitt þú heftir þegar samviskunni þú slepptir Skín í tennur blóðið rennur gítarinn brennur