Þið kannizt við jólaköttinn - sá köttur var griðarstór Fólk vissi'ekki hvaðan hann kom Eða hvert hann fór Hann glennti upp glyrnurnar sinar Glóandi báðar tvær Það var ekki heiglum hent Að horfa í þær Kamparnir beittir sem broddar Upp úr bakinu kryppna há Og klærnar à loðinni löpp Var ljótt að sjá Því var það, að konurnar kepptust Við kamba og vefstól og rokk Og prjónuðu litfagran lepp Eða lítin sokk Þvi kötturinn mátti' ekki koma Og krækja í börnin smá Þau urðu að fásína flík Þeim fullorðnu hjá Og er kveikt var á jólakvöldið Og kötturin gægðist inn Stóðu börnin bísperrt og rjóð Með böggulinn sinn Hann veifaði stélinu sterka Hann stökk og hann klóraði' og blés Og var ýmist uppi í dal Eða úti' um nes Hann sveimaði, soltinn og grimmur Í sárköldum jólasnæ Og vakti í hjörtunum hroll Á hverjum bæ Ef mjálmað var aumlega úti Var ólukkan samstundis vís Allir vissu' að hann veiddi menn En vildi ekki mýs Hann lagðist á fátæka fólkið Sem fékk enga nýja spjör Fyrir jólin - og baslaði og bjó Við bágust kjör Frá því tók hann ætið í einu Allan þess jólamat Og át það svo oftast nær sjálft Ef hann gat Því var það, að konurnar kepptust Við kamba og vefstól og rokk Og prjónuðu litfagran lepp Eða lítin sokk Sum höfðe fengið svuntu Og sum höfðu fengið skó Eða eitthvað, sem þótti þarft En þad var nóg Þvi kisa máti' engan eta Sem einhverja flíkina hlaut Hún hvæsti þá heldur ljót Og hljóp á braut Hvort enn er hún til, veit ég ekki En aum yrði hennar för Ef allir eignuðust næst Einhverja spjör Þið hafið nú kannske í huga Að hjálpa, ef þörf verður á Máske enn finnist einhver börn Sem ekkert fá Máske, að leitin að þeim sem líða Af ljósskorti heims um ból Gefi ykkur góðan dag Og gleðileg jól Você conhece o Gato do Natal Aquele gato bem gordo Ninguém sabe de onde ele veio Nem aonde foi Ele arregalou seus olhos Fazendo ambos brilhar Não era qualquer covarde que podia Olhar para eles Seu pêlo era pontudo como agulhas Suas costas altas e protuberantes As garras em suas patas cabeludas Não eram belas de se ver Aqui e ali, as mulheres competiam Para embalar, semear e fiar E tricotar roupas coloridas Ou uma meia pequena Para que o gato não pudesse vir E roubar as criancinhas Elas tinham que ganhar roupas novas Dos mais velhos E na véspera do Natal O Gato olhava pra dentro As crianças se levantavam e, vermelhas Seguravam seus presentes Ele abanava seu forte rabo Ele pulava, arranhava e soprava E ora estava nos vales Ora na cidade Ele andava por aí, faminto e malicioso Na dolorosamente fria neve do Natal E enchia de medo os corações Por onde passava Se você ouvisse um miado do lado de fora A má-sorte estava por vir Todos sabiam que ele caçava homens Não queria saber de ratos Ele perseguia os mais pobres Que não ganharam roupas novas Perto do Natal, e tentavam sobreviver Nas piores condições Destes ele tirava de uma só vez Toda a ceia de Natal E também os comia Se pudesse Aqui e ali, as mulheres competiam Para embalar, semear e fiar E tricotar roupas coloridas Ou uma meia pequena Alguns ganhavam um avental E outros um novo sapato Ou qualquer coisa de utilidade Isso era o bastante O bichano não podia comer ninguém Que tivesse ganhado roupas novas A estes ele chiava com sua voz horrenda E saía correndo Se ele ainda existe eu não sei Mas sua viagem seria em vão Se no ano seguinte todos tivessem Roupas novas Agora você deve estar pensando Em ajudar os que necessitam Em algum lugar há crianças Que não tem absolutamente nada Talvez buscando ajudar estes sofridos Que vivem num mundo sem luz Venha te trazer um bom dia E um bom Natal