Þú og ég við erum svo yfirmáta ástfangin Þó þú sért bara 16 - þá er ég þó orðinn 17 síðan í haust Þú og ég við gætum svo auðveldlega gift okkur Þó að við séum ung - þá vil ég vina mín þín gæta skilyrðislaust Sá dagur koma mun þá er eldri verðum við og hvað við viljum þá - er ei gott að spá viltu mig og vil ég þig Þú og ég við verðum víst vinur minn að bíða enn Bíða uns stundin rennur upp er þú dregur hring á fingur - glóandi gull Sá dagur koma mun þá er eldri verðum við og hvað við viljum þá - er ei gott að spá viltu mig og vil ég þig Þú og ég við gætum svo auðveldlega gift okkur Þó að við séum ung - þá vil ég vinur minn þín gæta skilyrðislaust Þú og ég við verðum víst vina mín að bíða enn Bíða uns stundin rennur upp er ég dreg þér hring á fingur - glóandi gull