Vakna brosandi hvern morgun - Sólin læðist inn Lífið leikur við mig sjálfan - enn um sinn Ekkert breytir því - enginn annar fær þig Þú býrð í höfðinu á mér Hvert sem ég fer þú fylgir mér Svo lengi - hve lengi - verður þú hjá mér Hjálpar mér að lifa daginn - hvernig sem hann fer Leiðumst saman gegnum lífið - hvert sem er Ég er aldrei einn - enginn annar sér þig Þú býrð í höfðinu á mér Hvert sem ég fer þú fylgir mér Svo lengi - hve lengi - verður þú hjá mér.