A Moti Sol

Eitthvað Er Í Loftinu

A Moti Sol


Ég held að ég sé heitar´í dag en í gær 
Mér finnst þú munir  færa þig örlítið nær 
Allir vilja eiga en spurning hver fær 
Eitthvað er í loftinu
Eitthvað er í loftinu     

Er ég Guð, er ég almáttugur? 
Ég sit og bíð eftir þér - Viti menn þú ert hér   
Engin höft, engar hindranir meir 
Ég kveiki eld, kveiki bál - En þó skortir mig mál    

Hver þarf orð ef að lúkkið er gott 
Leggðu niður vopn   

Ég held að ég sé heitar´í dag en í gær 
Mér finnst þú munir  færa þig örlítið nær 
Allir vilja eiga en spurning hver fær 
Eitthvar er í loftinu 
Eitthvað er í loftinu    

Vopnin kvödd, virkin fall´eitt og eitt 
Og Venus umlykur Mars - Það er heitt, það er svalt   
Hún er allt sem ég þarf hér og nú   
Það var víst sólmyrkv´í dag - Mig varðar ekkert um það   

Annað líf, annar heimur í dag - ekkert eins og var 
ókunn öfl virðast brosa við mér - ég enda kannski þar

Ég held að ég sé heitar´í dag en í gær 
Mér finnst þú munir  færa þig örlítið nær 
Allir vilja eiga en spurning hver fær 
Eitthvar er í loftinu 
Eitthvað er í loftinu.